Text & Translation
            Draumalandið
         
        
                Icelandic source:
                Guðmundur Magnússon
    
    
til landsins fjalla heiða
með sælu sumrin löng,
þar angar blómabreiða
við blíðan fuglasöng.
Þar aðeins yndi fann ég,
þar aðeins við mig kann ég,
þar batt mig tryggðaband;
því þar er allt sem ann ég,
það er mitt draumaland.
            Land of Dreams
         
        
                English translation ©
                Oddur Jónsson
    
    
to the high moors of that land
where endless summer reigns.
The air with flowers fragrant
and filled with birdsong sweet.
There only I find delight,
there only I belong.
With steadfast bands it binds me,
for there is all I cherish
There is the land of my dreams.
            Draumalandið
            
        
        Icelandic source:
        Guðmundur Magnússon
    
    
    Land of Dreams     
        
        English source:
        Oddur Jónsson
    
    
                    Ó, leyf mér þig að leiða
                        O, let me lead you yonder
                                til landsins fjalla heiða
                        to the high moors of that land
                                með sælu sumrin löng,
                        where endless summer reigns.
                                þar angar blómabreiða
                        The air with flowers fragrant
                                við blíðan fuglasöng.
                        and filled with birdsong sweet.
                                 
                                Þar aðeins yndi fann ég,
                                þar aðeins við mig kann ég,
                                þar batt mig tryggðaband;
                                því þar er allt sem ann ég,
                                það er mitt draumaland.
                            
    
Composer
Sigfús Einarsson
Sigfus Einarsson was an Icelandic composer. He composed Lieder, as well as pieces for piano and choral works.
