Songs

Gestaboð um nótt

by Jórunn Viðar

If you would like to use our texts and translations, please click here for more information.

Text & Translation

Gestaboð um nótt
Icelandic source: Einar Bragi Sigurðsson

Feginn er ég nóttunni
sem hlýjum vængjum vefur
vini mína og dagsins
og mér gefur aðra nýja:
hýreyg stjarna úti í geimi
stundar lengi
frestað hefur
að steypa sér í djúpið
(máninn sefur milli skýja)
og dularfullar verur koma
dansandi inn um glugga
við mér stugga,
stöfum björtum
stjaka frá mér hverjum skugga,
setjast hjá mér kankvíslegar
og þær klaka blítt við eyra,
(hvílík kynstur sem þær kunna af vísum,
viltu heyra?)

Einn er minnstur allra í hópnum
(glettinn álfur sem ég sjálfur)
ber í hendi bláa fjöður
(sumargjöf frá góðum föður)
og hann leggur mjúkan oddinn
mér að brjósti
skýjaglópnum
og hann kitlar hjartabroddinn
svo ég kippist við af gleði.
Ó, ég legði allt að veði
til að líf af þessu tæi
færi eldi um allar jarðir
allar sveitir, alla bæi,
þótt ég dæi síðan dæi.

Night Visitors
English translation © Oddur Jónsson

I am jubilant for the night,
which like warm wings enfolds
my friends and the day
and then gives me others:
warm-eyed star that out in space
for long hours
has awaited
to plunge into the depths
(between the clouds the moon is asleep)
and creatures full of secrets come
dancing through the window
to rouse me,
with shafts of brightness
jostle from me every shadow,
mischievously sit beside me
in my ear they blithely chatter
(they know tales and verses without number,
would you hear them?)

One is smallest of all the party
(roguish elf my kindred spirit)
in his hand an azure feather
(summer’s gift from the good father
and the yielding tip he presses
to my breast
I the daydreamer
and he tickles at my heartstrings
so I jump for happiness.
O, all that I have I’d wager
so that life just this kind
spread like wildfire o’er the country
all the land, all the farmsteads
though I die a certain death.

Gestaboð um nótt
Icelandic source: Einar Bragi Sigurðsson

Night Visitors
English source: Oddur Jónsson

Feginn er ég nóttunni
I am jubilant for the night,
sem hlýjum vængjum vefur
which like warm wings enfolds
vini mína og dagsins
my friends and the day
og mér gefur aðra nýja:
and then gives me others:
hýreyg stjarna úti í geimi
warm-eyed star that out in space
stundar lengi
for long hours
frestað hefur
has awaited
að steypa sér í djúpið
to plunge into the depths
(máninn sefur milli skýja)
(between the clouds the moon is asleep)
og dularfullar verur koma
and creatures full of secrets come
dansandi inn um glugga
dancing through the window
við mér stugga,
to rouse me,
stöfum björtum
with shafts of brightness
stjaka frá mér hverjum skugga,
jostle from me every shadow,
setjast hjá mér kankvíslegar
mischievously sit beside me
og þær klaka blítt við eyra,
in my ear they blithely chatter
(hvílík kynstur sem þær kunna af vísum,
(they know tales and verses without number,
viltu heyra?)
would you hear them?)

Einn er minnstur allra í hópnum
One is smallest of all the party
(glettinn álfur sem ég sjálfur)
(roguish elf my kindred spirit)
ber í hendi bláa fjöður
in his hand an azure feather
(sumargjöf frá góðum föður)
(summer’s gift from the good father
og hann leggur mjúkan oddinn
and the yielding tip he presses
mér að brjósti
to my breast
skýjaglópnum
I the daydreamer
og hann kitlar hjartabroddinn
and he tickles at my heartstrings
svo ég kippist við af gleði.
so I jump for happiness.
Ó, ég legði allt að veði
O, all that I have I’d wager
til að líf af þessu tæi
so that life just this kind
færi eldi um allar jarðir
spread like wildfire o’er the country
allar sveitir, alla bæi,
all the land, all the farmsteads
þótt ég dæi síðan dæi.
though I die a certain death.

Composer

Jórunn Viðar

Jórunn Viðar was an Icelandic pianist and composer. She wrote a number of compositions based on Icelandic folk songs.

Performances

Previously performed at:

Help us with a Donation

Enjoying our texts and translations? Help us continue to offer this service to all.

Make a Donation

Select Tickets