Songs

Hamraborgin

by Sigvaldi Kaldalóns

If you would like to use our texts and translations, please click here for more information.

Text & Translation

Hamraborgin
Icelandic source: Davíð Stefánsson

Hamraborgin rís há og fögur
og minnir á ástir og álfasögur.
Á hamarinn bláa og bergið háa
sló bjarma lengi.
Þar er sungið á silfurstrengi.

Og meðan djáknar til messu hringja,
opnast bergið og álfar syngja.
Strengir titra, og steinar glitra
í stjörnusalnum.
Friður ríkir í fjalladalnum.

Úr byggð er sveinninn í bergið seiddur,
af álfadætrum í dansinn leiddur.
Hann hlær og grætur og heillast lætur
af huldumáli.
Bergið lokast sem brúðarskáli.

Og svo er drukkið og dansinn stiginn,
unz syrtir að kveldi og sól er hnigin.
Í hamrinum bláa og berginu háa
er blundað á rósum.
Nóttin logar af norðurljósum.

Castled Crags
English translation © Oddur Jónsson

Castled crags rise high and glorious
reminding of love and elven stories,
On blue-hued crag and towering cliffs
hangs sunset’s glow,
there the silver strings are singing!

While bells the clerics to mass are ringing,
the crag gapes open and elves are singing.
Strings a-trembling and stones a-glittering
in a starlit chamber.
Peace abounds in mountain valley.

The youth from homestead to crag is lured,
by elven daughters is led in dancing.
He laughs and weeps and is enchanted
by elven tongue.
The crag closes on bridal chamber.

And there is carousing and tread of dancing
‘til twilight gathers and sun has fallen.
In towering crags and purple cliffs
they sleep on roses.
Night is aflame with the aurora.

Hamraborgin
Icelandic source: Davíð Stefánsson

Castled Crags
English source: Oddur Jónsson

Hamraborgin rís há og fögur
Castled crags rise high and glorious
og minnir á ástir og álfasögur.
reminding of love and elven stories,
Á hamarinn bláa og bergið háa
On blue-hued crag and towering cliffs
sló bjarma lengi.
hangs sunset’s glow,
Þar er sungið á silfurstrengi.
there the silver strings are singing!

Og meðan djáknar til messu hringja,
While bells the clerics to mass are ringing,
opnast bergið og álfar syngja.
the crag gapes open and elves are singing.
Strengir titra, og steinar glitra
Strings a-trembling and stones a-glittering
í stjörnusalnum.
in a starlit chamber.
Friður ríkir í fjalladalnum.
Peace abounds in mountain valley.

Úr byggð er sveinninn í bergið seiddur,
The youth from homestead to crag is lured,
af álfadætrum í dansinn leiddur.
by elven daughters is led in dancing.
Hann hlær og grætur og heillast lætur
He laughs and weeps and is enchanted
af huldumáli.
by elven tongue.
Bergið lokast sem brúðarskáli.
The crag closes on bridal chamber.

Og svo er drukkið og dansinn stiginn,
And there is carousing and tread of dancing
unz syrtir að kveldi og sól er hnigin.
‘til twilight gathers and sun has fallen.
Í hamrinum bláa og berginu háa
In towering crags and purple cliffs
er blundað á rósum.
they sleep on roses.
Nóttin logar af norðurljósum.
Night is aflame with the aurora.

Composer

Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns (Stefánsson) was an Icelandic composer and doctor.

Performances

Previously performed at:

Help us with a Donation

Enjoying our texts and translations? Help us continue to offer this service to all.

Make a Donation

Select Tickets