Songs

Kall sat undir kletti

by Jórunn Viðar

If you would like to use our texts and translations, please click here for more information.

Text & Translation

Kall sat undir kletti
Icelandic source: Halldóra B. Björnsson

Kall sat undir kletti
og kordur sínar sló.
Hann hafði skegg svo skrýtið
og skögultönn og hló.
Hann hafði skegg svo skrýtilegt
og skögultönn og hló.

Huldan upp í hamri
heyrði ljúfan klið,
hún læddist út úr hamri
og lagði eyrun við.
Hún læddist út úr hamrinum
og lagði eyrun við.

Síðan hefur hvorugt
hér um slóðir sést.
Sá gamli var víst ekki
eins gamall og hann lést.
Sá gamli var víst ekki nærri
eins gamall og hann lést.

Greybeard sat by the High Rock
English translation © Oddur Jónsson

Greybeard sat by the high rock
and plucked his sounding strings
he had a beard peculiar
and crooked tooth and laughed.
He had a beard peculiar
and crooked tooth and laughed.

Elfmaid in the high crag
heard the murmur sweet.
She crept from out the high crag
and hearkened to the sound.
She crept from out the high crag
and hearkened to the sound.

Since then they have neither
been seen thereabout.
Old greybeard was not nearly
so ancient as he seemed.
Old greybeard really was not nearly
so ancient as he seemed.

Kall sat undir kletti
Icelandic source: Halldóra B. Björnsson

Greybeard sat by the High Rock
English source: Oddur Jónsson

Kall sat undir kletti
Greybeard sat by the high rock
og kordur sínar sló.
and plucked his sounding strings
Hann hafði skegg svo skrýtið
he had a beard peculiar
og skögultönn og hló.
and crooked tooth and laughed.
Hann hafði skegg svo skrýtilegt
He had a beard peculiar
og skögultönn og hló.
and crooked tooth and laughed.

Huldan upp í hamri
Elfmaid in the high crag
heyrði ljúfan klið,
heard the murmur sweet.
hún læddist út úr hamri
She crept from out the high crag
og lagði eyrun við.
and hearkened to the sound.
Hún læddist út úr hamrinum
She crept from out the high crag
og lagði eyrun við.
and hearkened to the sound.

Síðan hefur hvorugt
Since then they have neither
hér um slóðir sést.
been seen thereabout.
Sá gamli var víst ekki
Old greybeard was not nearly
eins gamall og hann lést.
so ancient as he seemed.
Sá gamli var víst ekki nærri
Old greybeard really was not nearly
eins gamall og hann lést.
so ancient as he seemed.

Composer

Jórunn Viðar

Jórunn Viðar was an Icelandic pianist and composer. She wrote a number of compositions based on Icelandic folk songs.

Poet

Halldóra B. Björnsson

Halldóra B. Björnsson was a 20th century Icelandic writer.

Performances

Previously performed at:

Help us with a Donation

Enjoying our texts and translations? Help us continue to offer this service to all.

Make a Donation

Select Tickets