Songs

Spjallað við spóa

by Karl O. Runólfsson

If you would like to use our texts and translations, please click here for more information.

Text & Translation

Spjallað við spóa
Icelandic source: Jóhannes úr Kötlum

Ég átti í morgun tal við spakan spóa,
sem spígsporaði um þýfðan sinuflóa,
og var að flauta fjörugt ástarstef
og föndra við sitt langa og bogna nef.
Hann sagði að hvergi væri betra að vera
né viturlegra hreiður sitt að gera,
en hér á þessum hlýja og frjálsa stað,
og hjartanlega vall hann upp á það.
Ég grét af öfund, vildi verða spói
og vildi að landið yrði tómur flói
og vildi elska og syngja í sinu þess,
þá sagði spóinn: Jæja, vertu bless.

Conversation with a Curlew
English translation © Oddur Jónsson

Today I had a chat with a wise curlew,
who swaggered around the grassy tussocked marsh,
whistling a-while his lively serenade
and dallying with his long and curved beak.
He said there was no better place to be
nor prudent spot in which to build a nest,
than in this warm and unencumbered place,
he heartily waxed eloquently on this.
I wept with envy, wished I was a curlew
I wished the land could all be one big marsh
where I would love and sing among the tussocks.
Then said the curlew: Just so, and farewell.

Spjallað við spóa
Icelandic source: Jóhannes úr Kötlum

Conversation with a Curlew
English source: Oddur Jónsson

Ég átti í morgun tal við spakan spóa,
Today I had a chat with a wise curlew,
sem spígsporaði um þýfðan sinuflóa,
who swaggered around the grassy tussocked marsh,
og var að flauta fjörugt ástarstef
whistling a-while his lively serenade
og föndra við sitt langa og bogna nef.
and dallying with his long and curved beak.
Hann sagði að hvergi væri betra að vera
He said there was no better place to be
né viturlegra hreiður sitt að gera,
nor prudent spot in which to build a nest,
en hér á þessum hlýja og frjálsa stað,
than in this warm and unencumbered place,
og hjartanlega vall hann upp á það.
he heartily waxed eloquently on this.
Ég grét af öfund, vildi verða spói
I wept with envy, wished I was a curlew
og vildi að landið yrði tómur flói
I wished the land could all be one big marsh
og vildi elska og syngja í sinu þess,
where I would love and sing among the tussocks.
þá sagði spóinn: Jæja, vertu bless.
Then said the curlew: Just so, and farewell.

Composer

Karl O. Runólfsson

Karl Otto Runólfsson was an Icelandic composer.

Performances

Previously performed at:

Help us with a Donation

Enjoying our texts and translations? Help us continue to offer this service to all.

Make a Donation

Select Tickets