Text & Translation
            Unglingurinn í skóginum
         
        
                Icelandic source:
                Halldór Kiljan Laxness
    
    
er ég gekk útí skóginn með stöllu minni,
og stóð á bakkanum við lækinn.
Þá kemur únglíngurinn í skóginum
hlaupandi með úngan teinúng í hendi sér;
klæddur skykkju sem var ofin úr laufum.
Hann lýtur niður að læknum,
eys vatni í lófa sér;
þeytir í loft upp og seigir:
Eia! Eia!
Eia vatn!
Eia perlur!
Eia leikur, leikur í sólskini útí skógi!
Þú ert orðin fullkomin síðan í fyrravor.
Hver fór skóginn,
kysti anemónur og hló,
anemónur og anemónur,
og fór að gráta?
Táta, veslings Táta.
Kondu litla nótintáta
að kyssa pótintáta
úti í skógi!
            The Youth in the Woods
         
        
                English translation ©
                Oddur Jónsson
    
    
when I walked thro’ the woods with my sweetheart,
and stood on the banks of the stream.
Then came the youth from the woods
running with a quickening branch in his hand;
dressed in a robe woven of leaves.
He gazed down at the stream,
cupped water into his hands,
threw it up in the air and said:
Hail! Hail!
Hail water!
Hail pearls!
Hails play, play in the woods in the sunlight!
Since last spring you are consummate.
Who went to the woods,
kissed the anemones and laughed,
anemones and anemones
and begin to weep?
Táta, wretched Táta.
Come my litte innovate
and kiss the potentate
in the woods.
            Unglingurinn í skóginum
            
        
        Icelandic source:
        Halldór Kiljan Laxness
    
    
    The Youth in the Woods     
        
        English source:
        Oddur Jónsson
    
    
                    Mig dreymdi ég geingi í skóginn eins og í fyrra 
                        I dreamt I walked through the woods again as a year ago
                                er ég gekk útí skóginn með stöllu minni,
                        when I walked thro’ the woods with my sweetheart,
                                og stóð á bakkanum við lækinn. 
                        and stood on the banks of the stream.
                                Þá kemur únglíngurinn í skóginum 
                        Then came the youth from the woods 
                                hlaupandi með úngan teinúng í hendi sér; 
                        running with a quickening branch in his hand;
                                klæddur skykkju sem var ofin úr laufum. 
                        dressed in a robe woven of leaves. 
                                Hann lýtur niður að læknum,
                        He gazed down at the stream,
                                eys vatni í lófa sér;
                        cupped water into his hands, 
                                þeytir í loft upp og seigir:
                        threw it up in the air and said:
                                Eia! Eia!
                        Hail! Hail!
                                Eia vatn!
                        Hail water!
                                Eia perlur!
                        Hail pearls!
                                Eia leikur, leikur í sólskini útí skógi!
                        Hails play, play in the woods in the sunlight!
                                Þú ert orðin fullkomin síðan í fyrravor.
                        Since last spring you are consummate.
                                Hver fór skóginn,
                        Who went to the woods,
                                kysti anemónur og hló,
                        kissed the anemones and laughed,
                                anemónur og anemónur,
                        anemones and anemones
                                og fór að gráta?
                        and begin to weep?
                                Táta, veslings Táta.
                        Táta, wretched Táta.
                                Kondu litla nótintáta
                        Come my litte innovate
                                að kyssa pótintáta
                        and kiss the potentate
                                úti í skógi!
                        in the woods.
                            
    
Composer
Jórunn Viðar
Jórunn Viðar was an Icelandic pianist and composer. She wrote a number of compositions based on Icelandic folk songs.
